14.10.2008 | 11:45
Smá fréttir af Hólum
Jæja mér datt í hug rétt í þessu að reyna að hafa svona smá frétta innskot frá Hólum.
Haustönnin byrjar mjög vel að mér finnst, hresst og fjörugt félagslíf eða hópefli eins og það er kallað hérna. Þetta er frábær hópur sem er búin að ná að kynnast að ég held flest vel.
Námið byrjaði af fullum krafti og er mjög krefjandi og skemmtilegt. Tvær síðustu vikur eru búnar að vera mjög strembnar í prófum og verkefnaskilum. Sem ég held að flestum hafi gengið þokkalega í þrátt fyrir lítin svefn hjá sumum.
EN allavega langar mig að reyna koma með svona smá innskot öðru og hverju, því mér fanst sjálfum alltaf gaman að sjá hvað er að gerast hérna áður en ég kom.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:03 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli þessi litli svefn sé nokkuð útaf prófunum, svona miðað við drykkjuna sem stundum er á staðnum ;)
Októvía (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 12:42
Það er rétt októ.. Látt'ann heyra til syndanna ;)
Hvernig er annars staðan á þér? .. hvenær er ég velkominn í heimsókn og "kaffisopa" =)
Jón Ásgeirsson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 13:57
shit eins gott að ég var með reiknivél, ruslpóstavörnin er of erfið;) ánægður með bloggið frændi.. en varð að koma því á framfæri að samkvæmt nýjustu rannsóknum alþjóðlega drykkjumanna félagsins eða ADF eins og það er skammstafað þá eykur drykkja á gáfur manna ásamt því að gefa frísklegt og gott útlit, svona eins og maltið;)
Ragnar Sverrisson (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 17:00
Það er alveg rétt hjá þér Ragnar, ég var alveg að gefast upp þar til ég fattaði að summa væri + en ekki x . Núna er maður nefnilega bara í myndlistaskóla! ;)
Októvía Edda Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 21:43
Bara að kanna hvort allt væri ekki innan velsæmisssssssssssss.
Sjáumst um helgina
Mummamamma (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 22:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.