15.10.2008 | 17:58
Hvenar kemur lækkunin fram?
Nú hefur olíu verðið lækkað um 49% frá því 11. júlí í sumar, en hvað er það búið að lækka mikið hérna á Íslandi frá því í júlí? Alla veganna svona gróf lega reiknað hjá mér er það búið að lækka um aðeins 15%. Olíufélögin hækka alltaf strax og verðið á tunnu hækkar, en segjast ekki geta lækkað strax því þeir séu að selja dýru olíuna sem þeir keyptu fyrir mánuði.
Ég veit það hefur oft verið skrifað um þetta og rætt en alltaf fer þetta jafn mikið í taugarnar á mér!
Olían niður fyrir 75 dali | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:03 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki gleyma að á sama tíma hefur dollarinn hækkuð um það sama
Rúnar B, 15.10.2008 kl. 18:06
Já það er reyndar rétt, en þetta er ekkert í fyrsta skiptið sem olían lækkar eða hækkar.
Guðmundur Margeir Skúlason, 15.10.2008 kl. 18:16
og ekki gleyma því heldur að það er ekki til gjaldeyrir á Íslandi til að kaupa olíu til landsins ;)
Gulli (IP-tala skráð) 15.10.2008 kl. 21:06
Sorrý, seðlabankastjóri reif krónuna...
Ásgrímur Hartmannsson, 15.10.2008 kl. 21:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.