24.10.2008 | 00:19
Staðreynd eða ekki?
Satt og logið sitt er hvað,
sönnu er best að trúa.
En hvernig á að þekkja það,
þegar flestir ljúga.
Yfirlýsing viðskiptaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:09 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rökfræðilega væri ekki erfitt að þekkia lygi ef vísan hér að ofan væri sannmæli! Þá lygju barasta allir alltaf. Einfalt. - en upprunalega vísan:"Satt og logið sitt er hvað /sönnu er best að trúa./ En hvernig á að þekkja það, /þegar flestir ljúga?" sýnir vandann
H G, 24.10.2008 kl. 08:50
takk fyrir leiðréttinguna, mundi hana greynilega ekki rétt. Biðst afsökunar á því.
Guðmundur Margeir Skúlason, 24.10.2008 kl. 12:12
Hún er gömul og góð. Hún er ekki eftir mig!
Guðmundur Margeir Skúlason, 24.10.2008 kl. 17:02
Guðmundur Margeir! Menn virðast ekki vilja hætta að eigna þér vísuna!
Hér er slóð á ljóð Páls Ólafssonar í heild: http://www.847.is/index3.php?grein=78&grunnur=847_kv_kvedskapur&valmynd=12&vo=3 Ég hygg að að margir kunni amk tvær aðrar vísur úr kvæðinu um Glæsi. Með kveðju, HG
H G, 24.10.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.