21.1.2009 | 11:05
Er ekki komið nóg Geir og Ingibjörg
Nákvæmlega það sem ég sagði í síðasta bloggi! Algjört aðgerðaleysi ríkisstjórnarinnar um að kenna!! En þetta virðist ekki vera nóg!!
Við viljum uppstokkun!!
Yfir 12.100 án atvinnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Höldum áfram - hömrum járnið.
Ég hvet til frekari aðgerða. ÞETTA MÁ EKKI LOGNAST ÚT AF.
Hvað segiði um fjöldagöngu eftir Miklubrautinni strax næsta mánudag?
Þór Ludwig Stiefel TORA, 21.1.2009 kl. 11:17
Þetta er nú að verða geðveiki, þegar krakka ræflar og gamalmenni mæta niður í bæ og eru með læti og minnihluti alþingis heldur að þeir séu að tala fyrir þjóðina um að boða kostningar. Kjftæði ! áfram Geir........
Helgi Már (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 13:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.