22.1.2009 | 00:27
GEIR HVAÐ VAKIR FYRIR ÞÉR?
Ef það verða ekki stjórnar slit á morgun þá held ég að lögreglan ætti að taka Geir og setja aumingjamanninn inn á einhverja stofnun! EN ææ það er ekki hægt því það er ekkert heilbrigðiskerfi hér á landi lengur! Ríkisstjórnin byrjaði á að skera niður í heilbrigðismálum, getur einhver fært mér góð rök fyrir því að heilbrigðisstofnanir eigi EKKI að vera með því seinasta sem á að skera niður??
Fjölgar á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Maðurinn þjáist af Napóleon blæti á háu stigi, hann er búinn að setja tonnatak í ráðherrastólinn og neitar á hlusta á þjóðina.
Það er til lítils að búa við lýðræði ef við sem fólkið fáum ekki að kjósa þá sem við treystum til að stýra þjóðinni.... Óhuggulegt vald sem maður eins illa til þess hæfur eins og Geir hefur.
er ekki laust á Kleppi fyrir menn með svona mikilmennskubrjálæði?????
Daggardropinn, 22.1.2009 kl. 00:42
Þvílíkt andskotans bull vellur upp úr ykkur!
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.1.2009 kl. 00:50
Heimir - farðu og knúsaðu Geira sinn í bólið sitt - bið að heilsa honum.
Daggardropinn, 22.1.2009 kl. 00:56
Það er engin lausn að seigja að það sé bara bull sem fólk seigir! Komdu með góð rök fyrir því sem ég bloggaði og þá skal ég endurskoða mál mitt!!
Guðmundur Margeir Skúlason, 22.1.2009 kl. 00:58
Held reyndar að úr því sem komið er skaðinn er það mikill að þá skipti kannski engu máli hver stýrir skútuni hún er strönduð en ok um að gera að leyfa einhverjum öðrum að koma skútuni aftur á flot.
Guðjón Þór Þórarinsson, 22.1.2009 kl. 01:24
Það verður að fá nýa stjórnendur í ríkisstjórninni! Ég allavega vil ekki borga sömu mönnum ráðherralaun fyrir klúðrið sitt!
Guðmundur Margeir Skúlason, 22.1.2009 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.