17.10.2008 | 15:27
Ekki falla í sömu gryfju
Þetta er alveg hrikalegt hvernig samband milli landana er orðið, hvernig okkur tekst að rífa okkur upp úr þessu veit ég ekki og eflaust engin. Margir Íslenskir námsmenn líða fyrir sambandið á erlendri grundu, en við verðum samt sem áður að passa okkur á því að fara alls ekki að haga okkur eins. Íslendingar hafa ekki verið þjóða bestir í þessu þjóðernishatri, en verða svo stór hneykslaðir á því þegar aðrar þjóðir gera slíkt hið sama við okkur. Við meigum ekki láta það bitna á saklausum einstaklingum hvernig ríkisstjórnir og ráðamenn þeirra haga sér. Við Íslendingar getum greinilega lítið gert í því hvernig okkar ráða menn haga sér, svo við getum ekki ætlast til að einstaklingar í miljóna samfélögum geti gert eitthvað við því í sínu landi.
Allir þeir útlendingar sem eru með mér í skóla eru frábærir einstaklingar og það er ekki hægt að kenna þeim um afstöðu ríkisstjórna þeirra í garð íslendinga.
Úthýst vegna þjóðernis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:29 | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.