Meistaramót Íslands í rúningi

Meistaramót Íslands í rúningi verður haldið laugardaginn 25. október í Dalasýslu. Það er félag sauðfjárbænda í Dalasýslu sem skipuleggur keppnina sem mun vera fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Keppnin er haldin í tengslum við árlegan Haustfagnað sauðfjárbænda sem haldinn er í Dalasýslu þessa helgi. Hún er studd af Íslenskum Búrekstrarvörum (isbu.is) og Ístex (Íslenskur textíliðnaður hf). Á mótið mætir dómari frá breska ullarsambandinu (British wool board) auk þess sem tveir efnilegustu rúningsmenn á Bretlandi verða á staðnum. Keppnin verður auglýst samhliða haustfagnaði en tekið er við skráningum (auk þess sem hægt er að fá frekari upplýsingar) hjá Helga Hauk í síma 865-1717 eða helgi@isbu.is.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ætlar þú að taka þátt?

Gunnsi (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðmundur Margeir Skúlason

Höfundur

Guðmundur Margeir Skúlason
Guðmundur Margeir Skúlason
Guðmundur heiti ég og er nemi á Hólum í Hjaltadal. 'Eg er á fyrsta ári á hestafræði og leiðbeinanda deild. 'Eg bý hér á Hólum en heimili mitt er í kolbeinsstaðahreppnum á bæ sem heitir Hallkelsstaðahlíð.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 11882

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband