18.10.2008 | 13:13
Meistaramót Íslands í rúningi
Meistaramót Íslands í rúningi verður haldið laugardaginn 25. október í Dalasýslu. Það er félag sauðfjárbænda í Dalasýslu sem skipuleggur keppnina sem mun vera fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Keppnin er haldin í tengslum við árlegan Haustfagnað sauðfjárbænda sem haldinn er í Dalasýslu þessa helgi. Hún er studd af Íslenskum Búrekstrarvörum (isbu.is) og Ístex (Íslenskur textíliðnaður hf). Á mótið mætir dómari frá breska ullarsambandinu (British wool board) auk þess sem tveir efnilegustu rúningsmenn á Bretlandi verða á staðnum. Keppnin verður auglýst samhliða haustfagnaði en tekið er við skráningum (auk þess sem hægt er að fá frekari upplýsingar) hjá Helga Hauk í síma 865-1717 eða helgi@isbu.is.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðmundur Margeir Skúlason
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætlar þú að taka þátt?
Gunnsi (IP-tala skráð) 20.10.2008 kl. 10:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.